9.11.2006 | 16:39
verkefni og meiri vinna
Úps....
Ég er svo þreytt að hugurinn leitar til suðrænna landa, þar sem golan strýkur mér notalega um kinn.
Verkefnavinna undanfarna daga hefur verið gríðaleg og þreytan segir til sín. En allt tekur enda og ég hlakka svo til í desember.
Eldri færslur
Bækur
http://allis.blog.is/blog/allis/
Sigurlaug
| http://allis.blog.is/blog/allis/
Sigurlaug
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Enn skelfur markaður og Kína bregst við
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
Athugasemdir
Já þetta er streð, en það herðir mann og finnst þér ekki gaman samt? Verður fegin seinna og þá skiljum við ekki hvað við miklum allt fyrir okkur. Þú ert svo samviskusöm og dugleg. Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, 9.11.2006 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.