Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006
9.11.2006 | 16:39
verkefni og meiri vinna
Úps....
Ég er svo þreytt að hugurinn leitar til suðrænna landa, þar sem golan strýkur mér notalega um kinn.
Verkefnavinna undanfarna daga hefur verið gríðaleg og þreytan segir til sín. En allt tekur enda og ég hlakka svo til í desember.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Bækur
http://allis.blog.is/blog/allis/
Sigurlaug
| http://allis.blog.is/blog/allis/
Sigurlaug